Fara í efni

Metanframleiðsla hófst í ágústlok árið 2014. Til að byrja með var salan nokkuð í takt við væntingar en vöxturinn hefur verið minni en áætlað var í upphafi. Salan á árinu 2019 var rúmlega 214 þúsund Nm3 og jókst um 31% milli ára.

Nú eru fjórir metanknúnir ferlivagnar og þrír strætisvagnar í rekstri hjá Akureyrarbæ ásamt minni metanbílum.

 

Ársskýrsla Norðurorku

 

 

Ársskýrsla Norðurorku

 

Til baka - Yfirlit yfir starfsemina