Fara í efni

Helgi
Jóhannesson

forstjóri

Rekstur Norðurorkusamstæðunnar var vel viðunandi á árinu 2019. Hagnaður varð 347 milljónir króna eftir skatta en áætlanir gerðu ráð fyrir 470 milljóna króna hagnaði fyrir skatta og...


Lesa ávarp forstjóra

 

 

 

Ingibjörg
Ólöf Isaksen

stjórnarformaður

Á starfsárinu 2019 voru haldnir 13 stjórnarfundir í stjórn Norðurorku, auk funda vegna stefnumótunar og fleiri mála. Stjórn félagsins á starfsárinu skipuðu ...


Lesa ávarp stjórnarformanns

 

 

 

 

 

Ársskýrsla Norðurorku kemur nú út í fyrsta skipti á rafrænu formi. Ákvörðun um þessa breytingu var tekin með umhverfissjónarmið að leiðarljósi auk þess sem möguleiki skapast á nýrri framsetningu efnis í rafrænni ársskýrslu. 

Um leið og við vonum að þér líki þessi nýja framsetning hvetjum við þig til að hafa samband ef þú ert með hugmynd að efni eða áhugaverðri tölfræði sem ætti heima í næstu ársskýrslu.  Endilega sendu okkur ábendingarnar í netfangið no@no.is