Ársskýrsla Norðurorku
2024
2024
Eyþór Björnsson
Rekstur samstæðunnar gekk vel á árinu 2024. Rekstrarhagnaður samstæðunnar var 782 milljónir króna eftir skatta. Fjárfestingar voru 2.141 milljónir króna og jukust um 38 milljónir frá fyrra ári. Líkt og fyrri ár var nokkuð um að verkefni flyttust á milli ára og ný bættust við....
Hlynur Jóhannsson
Á starfsárinu 2024 voru haldnir 12 stjórnarfundir auk eigendafundar. Stjórn Norðurorku skipa auk mín Geir Kristinn Aðalsteinsson varaformaður, Hilda Jana Gísladóttir ritari, Sóley Björk Stefánsdóttir og Þórhallur Jónsson. Áheyrnafulltrúi minni hluthafa er...