- 12 stk.
- 13.04.2021
Í ágúst var unnið við dæluupptekt við hitaveituborholu LÞNS-10 á Laugalandi Þelamörk.
Holan er önnur af tveimur holum á svæðinu sem m.a. sjá Þelamerkursvæðinu fyrir heitu vatni auk þess sem vatni úr holunum er dælt til Akureyrar. Dælan sem tekin var upp úr holunni var á 250m dýpi en um var að ræða hluta af venjulegu viðhaldi en miðað er við að fara í dæluupptekt sem þessa á um 10 ára fresti.