Metanframleiðsla hófst í ágústlok árið 2014. Til að byrja með var salan nokkuð í takt við væntingar en vöxturinn hefur verið minni en áætlað var í upphafi. Salan á árinu 2020 var þó rúmlega 231.000 Nm3 og jókst um 8 % milli ára.
Unnið hefur verið að aðgerðum til að bæta rekstraröryggi framleiðslunnar m.a. með því að bæta viðhaldsstjórnun og einnig var sett upp ný þjöppustöð við afgreiðslustöð. Þjöppustöðin eykur afköst hreinsistöðvar þar sem framleiðsla stöðvast ekki meðan fyllt er á bíla eins og áður var. Einnig eykur hún rekstraröryggi þar sem hægt er að fylla á bíla þó bilun sé í annarri þjöppustöðinni.
Fjórir metanknúnir ferlivagnar og þrír strætisvagnar eru í rekstri hjá Akureyrarbæ ásamt minni metanbílum. Norðurorka er með 15 metanbíla í rekstri og fer þeim fjölgandi.
{"chart":{"type":"column","polar":false,"width":null,"height":767},"plotOptions":{"series":{"stacking":"normal","dataLabels":{"enabled":true},"animation":false}},"title":{"text":"Metansala á mánuði"},"subtitle":{"text":"Árin 2016-2020"},"series":[{"name":"2020","turboThreshold":0},{"name":"2019","turboThreshold":0},{"name":"2018","turboThreshold":0},{"name":"2017","turboThreshold":0},{"name":"2016","turboThreshold":0}],"data":{"csv":"\"null\";\"2020\";\"2019\";\"2018\";\"2017\";\"2016\"\n\"Janúar\";\"19,7\";\"15,4\";\"10,2\";\"6,0\";\"4,1\"\n\"Febrúar\";\"19,4\";\"14,7\";\"10,3\";\"5,9\";\"3,7\"\n\"Mars\";\"18,6\";\"16,1\";\"10,7\";\"7,3\";\"3,2\"\n\"Apríl\";\"13,8\";\"16,1\";\"12,6\";\"7,4\";\"5,7\"\n\"Maí\";\"17,7\";\"18,7\";\"12,7\";\"8,0\";\"6,5\"\n\"Júní\";\"19,9\";\"19,0\";\"15,0\";\"9,9\";\"7,2\"\n\"Júlí\";\"24,8\";\"23,5\";\"20,1\";\"15,4\";\"10,9\"\n\"Ágúst\";\"22,1\";\"20,9\";\"18,8\";\"13,9\";\"9,0\"\n\"September\";\"20,4\";\"18,0\";\"15,2\";\"11,7\";\"6,7\"\n\"Október\";\"17,2\";\"18,4\";\"16,1\";\"12,8\";\"6,6\"\n\"Nóvember\";\"16,6\";\"17,8\";\"12,2\";\"10,7\";\"5,8\"\n\"Desember\";\"20,9\";\"16,0\";\"9,3\";\"9,6\";\"6,0\"","googleSpreadsheetKey":false,"googleSpreadsheetWorksheet":false},"yAxis":[{"title":{"text":"Þús. Nm3 (normalrúmmetrar)"}}],"legend":{"enabled":true,"align":"center","x":0,"layout":"vertical"},"enable":1,"credits":{"href":"https://arsskyrsla.no.is","text":"Ársskýrsla Norðurorku"},"tooltip":{"shared":false,"valueSuffix":" þús.Nm3"},"pane":{"background":[]},"responsive":{"rules":[]},"colors":["#0d47a1","#9e9e9e","#1976d2","#b3e5fc","#cfd8dc","#f15c80","#e4d354","#2b908f","#f45b5b","#91e8e1"]}
{"chart":{"type":"column","polar":false},"plotOptions":{"series":{"dataLabels":{"enabled":true},"animation":false}},"title":{"text":"Metansala á ári"},"subtitle":{"text":"2016-2020"},"series":[{"name":"2016","turboThreshold":0},{"name":"2017","turboThreshold":0},{"name":"2018","turboThreshold":0},{"name":"2019","turboThreshold":0},{"name":"2020","turboThreshold":0}],"data":{"csv":"\"null\";\"2016\";\"2017\";\"2018\";\"2019\";\"2020\"\n\"Samtals á árinu\";75.491;118.53;163.314;214.591;231.094","googleSpreadsheetKey":false,"googleSpreadsheetWorksheet":false},"yAxis":[{"title":{"text":"Þúsundir Nm3 (normalrúmmetrar)"}}],"enable":1,"credits":{"href":"https://arsskyrsla.no.is","text":"Ársskýrsla Norðurorku"},"pane":{"background":[]},"responsive":{"rules":[]},"tooltip":{"valueSuffix":" þús. Nm3"},"colors":["#b3e5fc","#455a64","#1976d2","#9e9e9e","#0d47a1","#f15c80","#e4d354","#2b908f","#f45b5b","#91e8e1"]}